Færslur: Heilbrigðisstofnanir
Tilviljanir ráða komu sérgreinalækna út á land
Ekkert skyldar sérgreinalækna til að veita þjónustu úti á landi. Þjónusta þeirra á landsbyggðinni er því tilviljanakennd og oftar en ekki vegna tengsla við heimamenn. Óásættanleg staða, að mati forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands.
19.10.2020 - 12:19