Færslur: Heilbrigðisstarfsfólk

Spegillinn
COVID-19 herjar líka á heilbrigðisstarfsfólk
Tölur um COVID-19 smit og dauðsföll meðal heilbrigðisstarfsfólks er eitt af því sem Alþjóða heilbrigðisstofnunin þurfi að kanna og draga lærdóm af, meðal annars til að draga úr smithættu og efla öryggi heilbrigðisstarfsfólks. Upplýsingum um smit í þessum hópi er ekki safnað á Íslandi.
08.06.2020 - 17:20