Færslur: Heilbrigðiskostnaður

Spegillinn
Bólusetningar spara mikla fjármuni í heilbrigðiskerfinu
Niðurstöður langtímarannsóknar á áhrifum bólusetningar á heilbrigðiskostnað hér á landi sýna að miklir fjármunir hafa sparast eftir að farið var að bólusetja börn við pneumokokkum. Gera má ráð fyrir að dregið hafi úr kostnaði í heilbrigðiskerfinu um tæpan milljarð á árunum 2013-2015. Þetta kemur fram í grein sem nýlega var birt í vísindaritinu PlosOne.