Færslur: Heilbrigðiseftirlitið
Vilja að hundaeftirlitið sinni hundum
Hundaeigendur á höfuðborgarsvæðinu hafa greitt yfir milljarð í hundaleyfisgjöld frá árinu 2007. Þetta segir Freyja Kristinsdóttir, formaður Félags ábyrgra hundaeigenda. Félagið sendi kvörtun til umboðsmanns borgarbúa þar sem þess er krafist að fénu verði eingöngu varið í hundahald en ekki önnur verkefni borgarinnar.
15.07.2020 - 18:29
Skoða húsnæði þar sem margir hafa lögheimili
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vinnur nú að því í samstarfi við byggingarfulltrúa og heilbrigðiseftirlitið að skoða húsnæði þar sem mikill fjöldi fólks er skráður með lögheimili.
07.07.2020 - 18:03