Færslur: Heilaskurðaðgerðin

Útbjó fylltar ólífur á skurðarborðinu
Sjúklingar sem undirgangast heilaskurðaðgerð eru stundum beðnir um hluti á borð við að spila á hljóðfæri á meðan aðgerðin er framkvæmd. Ekki er hins vegar vitað til þess að ólífur hafi verið fylltar á skurðstofunni fyrr en nú.
10.06.2020 - 13:47
Gagnrýni
Hversdagsgaldur í Heilaskurðaðgerðinni
Heilaskurðaðgerðin er ný ljóðabók eftir Dag Hjartarson, ljóðskáld og rithöfund. Efni bókarinnar byggir á persónulegri reynslu höfundar. Gagnrýnendur Kiljunnar Sunna Dís Másdóttir og Haukur Ingvarsson segja bókina heildstæða og aðgengilega lesendum.
Glannalegt að gefa út ljóðabók
„Ég veit ekki hvort það sé alltaf mikill styrkleiki þegar ljóðabækur hafa söguþráð en þessi hefur hann því miður,“ segir skáldið Dagur Hjartarson sem nú hefur sent frá sér ljóðabókina Heilaskurðaðgerðin. Bókin byggir á persónulegri reynslu en Dagur var gestur í Víðsjá á Rás 1. Hann las úr bókinni og viðtalið má heyra hér fyrir ofan.