Færslur: Heiðrún Anna
Svalt og sindrandi rafpopp
Melodramatic er fyrsta sólóplata Heiðrúnar Önnu Björnsdóttur sem kallar sig hér heidrunna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
16.06.2022 - 10:00