Færslur: Heiðar Ingi Svansson

Glögg Covid-áhrif í bóksölu
Kórónuveirufaraldurinn hefur haft umtalsverð áhrif á íslenska bókaútgáfu. Árið fór vel af stað og var sala á fyrstu tveimur mánuðum ársins um 20 prósent meiri en á sama tíma í fyrra en dróst svo verulega saman í mars og apríl, samkvæmt tölum sem Hagstofan birti í gær.
Heiðar Ingi - Pixes, Wilco og Dire Straits
Gestur þáttarins að þessu sinni er Heiðar Ingi Svansson, formaður félags bókaútgefenda, bókaútgefndi og frístundabassaleikari.
15.11.2019 - 17:52