Færslur: Heart of Stone

Sæbraut og Kalkofnsvegi lokað vegna kvikmyndatöku
Sæbraut var lokað klukkan sjö í morgun vegna kvikmyndatöku, milli Snorrabrautar og Hörpu og einnig verður Kalkofnsvegur lokaður að Geirsgötu. Unnið er að gerð njósnamyndarinnar Heart of Stone.
Ísland komið inn í erlend kvikmyndahandrit
Höfuðborgarbúar verða varir við kvikmyndatöku í miðborginni í dag og næstu daga. Umferð verður lokað um ákveðnar götur og takmörkuð um aðrar í dag , á morgun og á mánudag. Verið er að taka upp kvikmyndina Heart of stone sem Netflix framleiðir.
02.04.2022 - 12:06
Vegalokanir í borginni um helgina vegna kvikmyndatöku
Nokkrar götur í Reykjavík verða lokaðar um helgina, þegar fara fram tökur á kvikmyndinni Heart of Stone. Í dag verður Sæbraut lokuð frá Snorrabraut að Hörpu, frá því klukkan sjö að morgni og til eitt