Færslur: HBO

Viðtal
Dagur Kári gerir HBO-þætti í anda Twin Peaks og Fargo
„Það er mikill húmor í þessu en jafnframt mannlegur sársauki. kannski sá kokteill sem ég hef alltaf unnið með í ólíkum varíasjónum.“ Þannig lýsir Dagur Kári nýjasta leikstjórnarverkefni sínu, Velkommen til Utmark, sem framleidd er fyrir HBO í Evrópu.
07.05.2021 - 10:20
Ólafur Darri í nýjum HBO-þáttum
Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í væntanlegum spennuþáttum sem sýndir verða á streymisveitunni HBO Max.
15.03.2021 - 16:12
Gagnrýni
Hvað verður um greyið gaslýsandi ofbeldismanninn?
Krabbameinslæknirinn sem Hugh Grant leikur í HBO-seríunni The Undoing er mögulega saklaus um morð. Það vitum við ekki en það verður ljóst mjög fljótt að hann er yfirgangssamur, sjálfumglaður lygari svo manni verður eiginlega alveg sama. Júlía Margrét Einarsdóttir, sjónvarpsrýnir Lestarinnar, var ekki hrifin af The Undoing.
12.12.2020 - 13:30
Síaukin umræða um Soprano-fjölskylduna
Undanfarna mánuði hafa sjónvarpsþættirnir um Soprano-glæpafjölskylduna notið aukinna vinsælda, þrátt fyrir að 13 ár séu frá því að síðasti þátturinn var sýndur. Í Bandaríkjunum margfaldaðist áhorf á þættina á streymisveitu HBO eftir að heimsfaraldurinn neyddi fólk þar í landi til að halda sig heima, 179% prósent aukning varð á áhorfinu í vor. 
Leyndur sársauki kvenna
Ný sjónvarpsþáttaröð byggð á bók Gillian Flynn, höfundar Gone Girl, skoðar á áhugaverðan hátt óhuggulegri hliðar kvenlegrar tilveru.
14.08.2018 - 14:08
Forsaga Game of Thrones í startholunum
HBO sjónvarpsrisinn hefur gengið frá samningum við framleiðandann og höfundinn Jane Goldman sem mun ásamt höfundi bókanna um Krúnuleikana, George R.R. Martin skrifa nýja þáttaröð þar sem forsaga Game of Thrones þáttanna verður í fókus.
09.06.2018 - 12:16
Fjórir handteknir vegna leka hjá HBO
Indverska lögreglan hefur handtekið fjóra menn sem grunaðir eru um aðild að lekamáli sjónvarpsframleiðandans HBO. Hinir grunuðu hafa tengsl við Star India, sjónvarpsstöð sem er rétthafi að sýningum sjónvarpsþáttanna Game of Thrones þar í landi. Lekans varð fyrst vart þegar fjórði þáttur nýjustu þáttaraðarinnar komst í dreifingu á netinu fimm dögum fyrir frumsýningu.
15.08.2017 - 16:53
Leki hjá HBO stærri en ætlað var
Hópur tölvuþrjóta sem kalla sig Mr. Smith brutust inn í tölvukerfi í höfuðstöðvum HBO fyrr í mánuðinum. Komust þeir yfir ýmis verðmæt gögn, meðal annars fjórða þátt nýjustu seríu Game of Thrones, auk handrita að nýjum þáttum, tölvupósta og persónuupplýsinga. HBO buðu 250.000 dollara í skiptum fyrir upplýsingarnar en það dugði ekki til, enda fara þrjótarnir fram á margar milljónir bandaríkjadala í lausnargjald.
14.08.2017 - 15:42
Witherspoon og Kidman í morðgátu um mömmur
Sjónvarpsserían Big Little Lies var frumsýnd á bandarísku sjónvarpsstöðinni HBO 19. febrúar síðastliðinn. Skartar framleiðslan einvalaliði leikara í glettinni morðgátu með kolsvörtum húmor. Aðalpersónurnar eru konur á milli fertugs og fimmtugs, og eru þemun meðal annars eðli móðurhlutverksins, stjúptengsl, vinátta kvenna, áfallastreita og kynferðisofbeldi.
13.03.2017 - 16:25