Færslur: haustið

Haustar að: Hvassviðri, kuldi, snjókoma og slydduél
Ört dýpkandi lægð nálgast nú landið úr suðvestri með tilheyrandi vætu og hvassviðri að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.
20.09.2020 - 07:16
Kominn tími á kósýföt
Karl Lagerfeld sagði einu sinni að þegar þú ferð í „sweat pants“ þá þýði það að þú sért búinn að gefast upp. Karen Björg Þorsteinsdóttir vill hins vegar meina að það sé hægt að vera bæði töff og kósý.
29.10.2018 - 13:19
Heitt í haust
Nú er farið að kólna í veðri og skólarnir fara að hefjast. Það er því ekki seinna vænna að fara að huga að hausttískunni.
21.08.2018 - 07:56