Færslur: Haunting of Bly Manor

Gagnrýni
Langsótt draugatangó sem eykur teþorsta
Þegar bresku draugarnir birtast á skjánum og byrja að leika lausum hala í þáttunum Haunting of Bly Manor hætta þeir að vera óhuggulegir og verða í besta falli hlægilegir. Karaktersköpunin er góð en fléttan er langsótt og ber þess merki að aðeins of margir kokkar hafi troðið sér að í eldhúsinu. Úr varð sannkölluð djöflasýra sem bragðast ekki nógu vel.
31.10.2020 - 13:00