Færslur: Haukur Hilmarsson

Okkar á milli
„Hann væri búinn að hafa samband“
Sonur Evu Hauksdóttur, Haukur Hilmarsson, er talinn hafa farist í loftárás í Sýrlandi fyrir tveimur árum. Engar jarðneskar leifar hafa þó fundist af Hauki og enn í dag kviknar stundum vonarneisti hjá móður hans um að hann sé á lífi einhvers staðar. En sá neisti lifir aldrei lengi.
09.02.2021 - 10:43
Erfitt að skynja í hvaða aðstæðum Haukur var
Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar, segir að enn sé mörgum spurningum ósvarað um afdrif sonar hennar.
05.02.2019 - 22:22
Myndskeið
„Við eigum eftir að fá Hauk aftur heim“
Íslensk stjórnvöld eiga að beita sér á vettvangi NATO fyrir því að Tyrkir gefi leyfi til þess að líkamsleifar þeirra sem féllu í Afrín í Sýrlandi verði sóttar. Þetta segir Lárus Páll Birgisson vinur Hauks Hilmarssonar sem talið er að hafi fallið þar.
05.02.2019 - 22:00
Fréttaskýring
Á slóðum Hauks í Sýrlandi
Kveikur hélt til Sýrlands á slóðir Hauks Hilmarssonar, íslenska aðgerðasinnans sem fór til Rojava að berjast með frelsissveitum Kúrda.
05.02.2019 - 20:50
Fréttaskýring
Á slóðum Hauks í Sýrlandi
Kveikur hélt til Sýrlands á slóðir Hauks Hilmarssonar, íslenska aðgerðasinnans sem fór til Rojava að berjast með frelsissveitum Kúrda.
05.02.2019 - 20:00
Breytti útliti sínu til að komast til Afrín
Vopnabræður Hauks Hilmarssonar, sem börðust með honum í Sýrlandi í fyrra, segja hann hafa fallið í Afrín-héraði í tyrknesku sprengjuregni.
05.02.2019 - 18:50