Færslur: Hátíska

Kínverjar reiðir yfir stuttermabolum
Lúxusvöruframleiðendurnir Versace, Coach og Givenchy hafa beðist afsökunar á stuttermabolum með áletrun sem gaf til kynna að borgirnar Hong Kong og Makaó væru sjálfstæð ríki. Kínverjar eru afar ósáttir við bolina og margir þeirra segjast aldrei ætla að versla við fyrirtækin.
12.08.2019 - 10:28
Erlent · Asía · Hátíska · Kína · Hong Kong · Taívan · RÚV núll
Mislynd og djörf Rihanna
Rihanna frumsýndi nýlega sínu fyrstu fatalínu, Fenty Maison, sem hún vinnur í samstarfi við LVMH. Línan er hönnuð út frá stíl söngkonunnar sem hún lýsir sem bæði mislyndum og djörfum.
28.05.2019 - 10:40
Konunglegar tískureglur
Sunnudaginn 21. apríl varð Elísabet Bretadrottning 93 ára gömul. Litríkar dragtir og hattar í stíl eru orðin einkennismerki hennar en á bak við hverja flík liggja konunglegar reglur og viðmið sem gaman er að velta fyrir sér.
24.04.2019 - 11:34
Merkjamanían veldur kvíða
Adidas jakkar, Carhartt buxur og Kawasaki skór eru trend sem margir gætu kannast við frá sínum yngri árum og gætu jafnvel hafa grátbeðið mömmu sína um. Nú eru trendin hins vegar önnur og dýr merkjavara farin að verða sífellt vinsælli.
08.04.2019 - 11:27
Koffortin sem sigruðu heiminn
Tískuhorn vikunnar er með örlítið öðruvísi sniði en Karen Björg Þorsteinsdóttir leiddi okkur að þessu sinni í gegnum sögu tískuvörumerkisins Louis Vuitton sem er vægast sagt áhugaverð.
22.01.2019 - 13:23
Rjúkandi ráð fyrir merkjavöruverslara
Merkjavörur eru sífellt að verða vinsælli hér á landi og þá ekki síður hjá ungu fólki. Það að kaupa sér merkjavörur getur verið stórskemmtilegt en það er ýmislegt sem gott er að hafa í huga ef maður hyggst stunda það mikið.
12.11.2018 - 11:23
Fagna trúarlegum tilvísunum í tískunni
„Í rauninni er miklu meira um þetta en við gerum okkur grein fyrir,“ segir Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, um þemað á Met Gala í ár en viðburðurinn er sagður Ofurskál eða Óskar tískuheimsins.
09.05.2018 - 12:21
Stjörnurnar syrgja fremsta kjólahönnuð heims
Túniski fatahönnuðurinn Azzedine Alaïa lést á laugardag 77 ára að aldri. Alaïa var einn fremsti kjólahönnuður heims og í miklum metum hjá risastjörnum á borð við Lady Gaga, Rihönnu og Kim Kardashian.
21.11.2017 - 14:10