Færslur: Háskóli Íslandss

Myndskeið
Háskólanemar í kennslu á Hótel Sögu
Stúdentar í Háskóla Íslands mæta í tíma á Hótel Sögu í stað fyrirlestrasalanna sem urðu fyrir tjóni í vatnsflóðinu um miðja síðustu viku.
25.01.2021 - 21:50
Samstarfsverkefni HÍ hlaut 800 milljóna króna styrk
Háskóli Ísland hlaut á fimmtudag, ásamt níu öðrum háskólum í Evrópu, styrk upp á 800 milljónir króna frá Evrópusambandinu til þess að efla samtarf skólanna og styrkja þá til sóknar í samkeppni við háskóla annars staðar í heiminum.
11.07.2020 - 10:02