Færslur: Harry Styles

Harry Styles svæfir þig með sögu fyrir svefninn
Nú getur þú hlustað á ljúfa rödd söngvarans Harry Styles lesa sögu fyrir svefninn. Söguna les Styles í samvinnu við hugleiðsluforritið Calm, sem margir nýta til að slaka á og róa sig fyrir svefninn.
09.07.2020 - 10:57
Harry Styles flytur óð til snertingar í nýju myndbandi
Söngvarinn Harry Styles gaf í gær út tónlistarmyndband við lagið Watermelon Sugar sem kom út á plötunni Fine Line í desember á síðasta ári. Myndbandið er óður til snertingar og er stútfullt af sumri.
19.05.2020 - 16:54