Færslur: Harry Potter

Hlustar á Harry Potter á hverju einasta kvöldi
Kvikmyndahús í Reykjavík og Akureyri munu næstu daga taka til sýninga kvikmyndirnar um galdrastrákinn Harry Potter. 23 ár eru síðan fyrsta Harry Potter bókin kom út og síðasta kvikmyndin í flokknum var frumsýnd árið 2011.
16.08.2020 - 15:10
Myndskeið
Þriggja daga Potterhátíð á Akureyri
Þó ótrúlegt megi virðast verður ein þekktasta sögupersóna síðari tíma, galdrastrákurinn Harry Potter, fertugur á föstudaginn. Tímamótunum verður fagnað rækilega á Amtsbókasafninu á Akureyri með þriggja daga Potterhátíð.
30.07.2020 - 09:54
Rowling svarar ásökunum um fordóma sína gegn transfólki
J. K. Rowling birti í gær yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem hún skrifar um ástæður þess að hún hafi tjáð sig um málefni kyn og kyngervis. Yfirlýsingin kemur í kjölfar tísta sem hún birti síðustu helgi sem þóttu gera lítið úr upplifun kynsegin og transfólks.
11.06.2020 - 10:37
Höfundur Harry Potter sökuð um fordóma gegn transfólki
Rithöfundurinn J. K. Rowling hefur enn einu sinni reitt fólk til reiði með tístum sem gera lítið úr kynsegin og transfólki. Rowling er auðvitað þekktust fyrir að hafa skrifað bækurnar um galdrastrákinn Harry Potter en síðustu ár hefur hún sömuleiðis verið afar virk í að tjá skoðanir sínar á Twitter.
08.06.2020 - 10:36
David Beckham les Harry Potter fyrir aðdáendur
Harry Potter og viskusteinninn, fyrsta bókin í bókaflokknum um galdrastrákinn vinsæla, verður brátt aðgengileg á netinu í heild sinni lesin af fólki á borð við fótboltagoðsögnina David Beckham .
05.05.2020 - 15:03
Orð um bækur
Af mataruppeldi bókaháka
„Að lesa er að borða er að hungra,“ segir Sunna Dís Másdóttir í pistli um mat í barnabókum. „Það má leiða að því líkur að hvað varðar mataruppeldi íslenskra barna hafi frú Blyton þar farið með mun veigameira hlutverk en margir heimilisfræðakennarar landsins.“
14.02.2020 - 10:35
Ég er ekki Hermione Granger
Emma Watson segist vilja að fólk viti að hún sé ekki Hermione Granger. Það sé erfitt að fólk sjái hana ekki enn sem bara Emmu Watson, þrátt fyrir að síðasta Harry Potter myndin hafi komið út fyrir átta árum siðan.
07.11.2019 - 14:27
Ísland heiðursgestur en Harry Potter logar
Ísland var í öndvegi á bókamessunni í Gdansk sem haldin var síðustu helgi - en á meðan íslenskir höfundar kynntu bækur sínar fyrir messugestum, brunnu bækurnar um galdrastrákinn Harry Potter á báli skammt frá.
04.04.2019 - 12:34
Viðtal
Plebbarnir spyrja spjörunum úr
Barsvarið á Stúdentakjallaranum er löngu orðið að föstum lið á staðnum, en Valgerður Anna Einarsdóttir dagskrárstjóri Stúdentakjallarans segir æ fleiri sækja þessa viðburði og að stemningin sé mikil.
03.04.2019 - 13:21
Kynngimögnuð leiksýning um Harry Potter
Harry Potter and the Cursed Child er byggt á sögu J.K. Rowling, skrifað af Jack Thorne og leikstýrt af John Tiffany. Leikritið hefur komið út á íslensku, Harry Potter og bölvaða barnið, sem Ingunn Snædal þýddi. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir flaug til Lundúna og sá uppsetningu á leikritinu Harry Potter and the Cursed Child í Palace Theater.
17.02.2019 - 10:15
Svona gerðu galdramenn þarfir sínar
Það er enn mörgum spurningum ósvarað um hinn ótrúlega galdraheim sem J.K. Rowling skapaði fyrir Harry Potter og félaga. Nýlega kom í ljós hvernig galdramenn fóru að áður en pípulagnir og klósett komu til sögunnar.
11.01.2019 - 11:03
Rowling ráðleggur upprennandi höfundum
JK Rowling, höfundur Harry Potter bókanna, gefur upprennandi rithöfundum góð ráð í grein á vefsíðu sinni. Þar tekur hún einnig fram að henni leiðist listar yfir hluti sem rithöfundar verði að gera og leggur því þess í stað fram lista yfir eiginleika sem gott sé að temja sér til að ná árangri í starfinu.
09.01.2019 - 10:58
Hasar í Harry Potter heimum
Aðdáendur Harry Potter galdraheimsins geta farið að verða spenntir fyrir komandi tímum. Í vikunni var myndbandi af því sem virtist vera nýr Harry Potter leikur lekið á Reddit.
04.10.2018 - 08:41
Trump og Voldemort bornir saman
Eitt ár er liðið síðan Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Síðan þá hafa aðdáendur Harry Potter bókanna keppst við að líkja forsetanum við helsta illmenni bókanna, sjálfan Voldemort.
08.11.2017 - 16:36