Færslur: Harpa Þórsdóttir

Endurmat á myndlistararfinum alltaf í gangi
Í Listasafni Íslands er nú uppi í tveimur sölum sýningin Fjársjóður þjóðar - valin verk úr safneign. Þar er að finna dágott úrval verka úr safneigninni, sem gefur yfirlit yfir þróun myndlistar á Íslandi frá öndverðri nítjándu öld til okkar daga. Harpa Þórsdóttir, sem nýlega tók við stöðu safnstjóra Listasafns Íslands, gekk nýlega með gestum um sýninguna og velti fyrir sér hugtakinu „lykilverk.“
05.07.2017 - 14:23