Færslur: Harpa Árnadóttir

Tárast alltaf yfir fegurðinni í Bíldudal
„Ég vil meina að þetta sé miðjarðarhafsbær norðursins,“ segir myndlistarkonan Harpa Árnadóttir um Bíldudal, þangað sem hún á ættir að rekja. Á sýningunni Djúpalogn í Hverfisgalleríi sýnir Harpa málverk, bókverk og teikningar en öll eru verkin innblásin af andblæ Arnarfjarðar. Myndlistarkonan notar jafnvel hafkalk úr firðinum til að vinna verkin.
26.10.2019 - 09:37