Færslur: Haraldur Sverrisson
Stærð hjúkrunarheimilisins Hamra tvöfölduð
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar undirrituðu í gær samning um stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra í Mosfellsbæ. Við þetta rúmlega tvöfaldast stærð heimilisins þannig að þar geti 77 búið, en þeir eru nú 33.
10.05.2022 - 06:15