Færslur: Haraldur Noregskonungur
Noregskonungur útskrifaður af sjúkrahúsi
Haraldur Noregskonungur var útskrifaður af sjúkrahúsi í morgun eftir að hafa verið lagður inn á Ríkisspítalann í Ósló vegna sýkingar á fimmtudag.
08.08.2022 - 13:18
Haraldur Noregskonungur á sjúkrahúsi
Haraldur Noregskonungur var lagður inn á Ríkisspítalann í Ósló í gær með hita.
05.08.2022 - 11:39