Færslur: Haraldur Briem

Telja skýrslu Haraldar ófullnægjandi
Stjórn Félags íslenskra rannsóknalækna hefur sent frá sér ályktun þar sem stjórnin gerir margvíslegar athugasemdir við skýrslu heilbrigðisráðuneytisins um breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi. Skýrslan er ófullnægjandi að mati stjórnar FÍR.
LSH óskaði ekki eftir að taka að sér greiningu sýna
Landspítalinn óskaði í upphafi ekki eftir því að taka að sér frumurannsóknir frá leghálssýnum í tengslum við krabbameinsskimanir og taldi yfirlæknir á meinafræðideild spítalans að slík starfsemi væri nokkuð frábrugðin starfi deildarinnar, krefðist sérhæfðs starfsfólks og mjög sérhæfðs tækjabúnaðar.
11.06.2021 - 15:10