Færslur: Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Spegillinn
Snorri Sturluson hefur verið mistúlkaður
Dr. Hannes H. Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands, segir að Snorri Sturluson hafi verið mistúlkaður. Frændi hans, Sturla Þórðarson, höfundur Íslendinga sögu í Sturlungu, hafi haft einhvers konar horn í síðu hans.
08.04.2021 - 17:25
Tíst Hannesar um Gretu ljóðræn afstaða
Tíst Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um Gretu Thunberg hefur vakið athygli í vikunni. Unga fólkið kíkti í heimsókn til RÚV núll og ræddi það ásamt viðhorfi annarra af eldri kynslóðinni til loftslagsbreytinga.