Færslur: Handavinna

Myndskeið
Lopapeysan vinsæl sem aldrei fyrr í kófinu
Sjötíu prósent aukning er á sölu á lopa til útlanda eftir að heimsfaraldurinn skall á. Svo virðist sem lopaæði hafi brostið á í Finnlandi, svo mikil er eftirspurnin. Áhugi á lopaprjóni og -hekli hefur líka aukist hér á landi í kófinu.
06.11.2020 - 19:31
Innlent · Lopapeysa · lopi · COVID-19 · Hannyrðir · Handavinna · Ístex
Leiddist að föndra origami og tók því upp prjónana
Salka Sól Eyfeld, tónlistarkona, hefur sannarlega fundið sér margt að dunda í samkomubanni og fæðingarorlofi. Hún var knúin til að leggja míkrófóninn á hilluna í bili svo hún ákvað, þó hún kynni ekkert á prjóna, að spreyta sig í peysugerð. Nú nýtur hún þess að prjóna og í nóvember kemur út prjónabók eftir hana.
08.10.2020 - 13:41
Myndskeið og viðtal
Heklar teppi til að ná bata frá kulnun
Átök í stjórnmálum, of mörg verkefni í einu og einhverfa leiddu til kulnunar hjá Guðlaugu Kristjánsdóttur, fyrrverandi stjórnarformanni Bjartrar framtíðar. Með því að hekla teppi tókst henni að fá bata.
26.10.2019 - 19:26