Færslur: Handavinna

Sjónvarpsfrétt
Spinna og prjóna úr hárum 18 hunda sinna
Það eru ekki margir sem spinna ull á rokk nú til dags. Þeir eru þó líklega enn færri sem spinna úr hundahárum en það gerir hundabóndi í Eyjafirði áður en kona hans prjónar úr hnyklunum. Og efniviðurinn er endalaus.
18.07.2022 - 09:01
Landinn
Gerir fígúrur fyrir gott málefni og erlent tímarit
Elsa Harðardóttir er Seyðfirðingur í húð og hár en hún bjó lengi erlendis og er nú flutt í Hafnarfjörðinn. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir heklaðar fígúrur og nú er hún farin að gera uppskriftir að þeim fyrir erlent tímarit og hekla fyrir Míuboxið sem gefið er langveikum börnum.
14.03.2022 - 07:50
Myndskeið
Lopapeysan vinsæl sem aldrei fyrr í kófinu
Sjötíu prósent aukning er á sölu á lopa til útlanda eftir að heimsfaraldurinn skall á. Svo virðist sem lopaæði hafi brostið á í Finnlandi, svo mikil er eftirspurnin. Áhugi á lopaprjóni og -hekli hefur líka aukist hér á landi í kófinu.
06.11.2020 - 19:31
Innlent · Lopapeysa · lopi · COVID-19 · Hannyrðir · Handavinna · Ístex
Leiddist að föndra origami og tók því upp prjónana
Salka Sól Eyfeld, tónlistarkona, hefur sannarlega fundið sér margt að dunda í samkomubanni og fæðingarorlofi. Hún var knúin til að leggja míkrófóninn á hilluna í bili svo hún ákvað, þó hún kynni ekkert á prjóna, að spreyta sig í peysugerð. Nú nýtur hún þess að prjóna og í nóvember kemur út prjónabók eftir hana.
08.10.2020 - 13:41
Myndskeið og viðtal
Heklar teppi til að ná bata frá kulnun
Átök í stjórnmálum, of mörg verkefni í einu og einhverfa leiddu til kulnunar hjá Guðlaugu Kristjánsdóttur, fyrrverandi stjórnarformanni Bjartrar framtíðar. Með því að hekla teppi tókst henni að fá bata.
26.10.2019 - 19:26