Færslur: Hamingja

Ódýrara fyrir samfélagið að draga úr ójöfnuði
Mikill munur er á heilsu og lifnaðarháttum milli þjóðfélagshópa hér á landi samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar á vegum embættis Landlæknis. Menntun og fjárhagsleg afkoma hefur þar mikil áhrif en stofnunum samfélagsins ber að bregðast hratt við að mati skýrsluhöfunda.
Liggur hamingjan í heita pottinum? 
Í stuttu myndskeiði sem BBC birti í morgun er hamingja Íslendinga rakin til sundferða.  
23.07.2020 - 10:20
Yale býður upp á netnámskeið í hamingju og vellíðan
Sálfræðikennari við Yale háskóla býður nú upp á netnámskeið sem kallast „Vísindin á bak við vellíðan“ og kennir nemendum hvernig finna skal almenna hamingju og vellíðan.
23.03.2020 - 12:19
Litháar hamingjusamastir fyrri part helga
Hamingja gangandi vegfarenda í borginni Vilníus í Litháen er mest á föstudögum og laugardögum. Þetta sýna niðurstöður mælinga.
11.11.2018 - 20:21
Erlent · Litháen · Hamingja · mannlíf · Evrópa
Viðtal
Meira þakklæti = meiri hamingja
Í erlendum rannsóknum sem gerðar hafa verið á því hvernig hamingja fólks þróast yfir ævina er algengt að sjá niðurstöður sem benda til þess að fólk sé hamingjusamast á yngri árum og síðan aftur á efri árum. Að hamingjan taki svolitla dýfu um miðbik ævinnar og sé þannig U-laga yfir ævina.
03.12.2017 - 14:48