Færslur: Hamarshöllin

„Við höfum gagnrýnt vinnubrögðin, ekki Hamarshöllina“
Sveitarstjórnarfólki í Hveragerði ber ekki saman um stöðu Hamarshallarinnar sem eyðilagðist í kröftugri lægð í vetur. Hamarshöllin var helsta bitbein flokkanna í síðustu sveitarstjórnarkosningum. 
09.06.2022 - 10:21
Viðtal
Hart deilt á ákvörðun um nýtt uppblásið íþróttahús
Ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar í Hveragerði um að reisa á ný uppblásið íþróttahús hefur sætt töluverðri gagnrýni. Minnihlutinn í bæjarstjórn segir ákvörðunin hafa verið tekna á of skömmum tíma og að ekki hafi verið skoðaðir allir kostir í stöðunni. 
15.04.2022 - 12:28
Ný Hamarshöll mun rísa í Hveragerði
Loftborin íþróttahöll mun rísa á ný í Hveragerði, að sögn forseta bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar. Mun hún koma í stað hallarinnar sem sprakk í óveðri síðastliðinn febrúar.  
13.04.2022 - 23:39