Færslur: Hamar

Myndskeið
Svakaleg aðkoma að Hamarshöllinni
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir að henni hafi brugðið þegar hún fékk símtal í morgun um að Hamarshöllin, uppblásið íþróttahús, væri farin. Hún segir að bæjarbúar gefist ekki upp, íþróttamannvirki verði á ný á þessum stað. Lárus Kristinn Guðmundsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, segir að aðkoman hafi verið svakaleg.
22.02.2022 - 14:36