Færslur: Hallveig Rúnarsdóttir
Glæný kammerópera innblásin af áströlskum skógareldum
Glæný kammerópera um náttúruvá og tilvistarkreppu var frumflutt í tónleikaformi í Hörpu um helgina.
02.03.2021 - 13:21
„Konurnar sem þeir eru skotnir í eru líka með hrukkur“
Hallveig Rúnarsdóttir óperusöngkona sá kvikmyndina The Sting, eða Gildruna, í leikstjórn George Roy Hill fyrir akkúrat 24 árum þegar hún og maðurinn hennar voru nýbyrjuð að rugla saman reytum. „Við vorum auðvitað bara í ástarbrími þarna fyrst,“ rifjar Hallveig upp. Gildran er í Bíóást á RÚV í kvöld.
28.11.2020 - 15:45