Færslur: Halloween

Gagnrýni
Ofbeldi og óþægindi með femínískum vinkli
Nýjasta myndin í Halloween-röðinni býður upp á allt það sem góð hryllingsmynd þarf á að halda, en er einnig með óvæntum femínískum vinkli, að mati kvikmyndarýnis Lestarinnar.
05.11.2018 - 12:18
Hryllingur og Airwaves gott
Í þættinum í dag verður boðið upp á hryllingsmúsík í tilefni Hrekkjavöku sem er á miðvikudaginn, en íslendingar virðast spenntari fyrir Halloween með hverju árinu sem líður.
28.10.2018 - 13:11