Færslur: Halli Reynis

Viðtal
Demó-upptökur Halla Reynis reyndust mikill fjársjóður
Rúmum mánuði eftir að Halli Reynis tónlistarmaður lést barst fjölskyldu hans símtal um að til væru upptökur fyrir hljómplötu sem hann hafði unnið að um nokkurt skeið. „Þetta er búið að taka á köflum ágætlega mikið á,“ segir tvíburabróðir Halla.
22.02.2021 - 14:24
Halli Reynis á Rósenberg 1. des 2006
Í Konsert vikunnar ætlum við að rifja upp tónleika með söngvaskáldinu Halla Reynis sem fóru fram á Kaffi Rósenberg 1. desember árið 2006 þegar Halli varð fertugur, en hann lést núna 15. september sl. 52 ára að aldri.
04.12.2019 - 13:59
Haraldur Reynisson látinn
Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, oft kallaður Halli Reynis, er látinn. Hann lést þann 15. september, 52 ára að aldri.
17.09.2019 - 10:42
Söngvaskáld í sællegum gír
Ást & friður er plata eftir söngvaskáldið Halla Reynis og harmonikkuleikarann Vigdísi Jónsdóttur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.