Færslur: Halldór Kiljan Laxness

Myndskeið
Frá dyravörslu í Ríkisútvarpinu til Nóbelsverðlauna
Ríkisútvarpið fagnar níutíu ára afmæli sínu með því að bjóða fólki að hlýða á upplestur fyrrum dyravarðar hjá RÚV á nokkrum skáldverkum sínum. Dyravörðurinn er þó heldur þekktari fyrir ritsmíðarnar en þetta er Halldór Laxness. 
Frumútgáfur bóka Laxness boðnar upp
Frumútgáfur af nokkrum verkum Halldórs Laxness, þar á meðal fyrstu bók hans Barn náttúrunnar sem kom út árið 1919, eru nú boðnar upp á vegum Foldar uppboðshúss. Uppboðshaldari segir að talsverð eftirspurn sé eftir bókum sem þessum.
Eru menntskælingar hættir að skilja Laxness?
Degi bókarinnar var fagnað á afmælisdegi Halldórs Kiljans Laxness en getur verið að Nóbelsskáldið eigi ekki erindi við þá kynslóð sem nú er að vaxa úr grasi?
26.04.2018 - 14:10
Myndskeið
Tuttugu ára ártíð Halldórs Laxness
Þann 8. febrúar voru tuttugu ár liðin frá því nóbelsskáldið Halldór Kiljan Laxness féll frá, 95 ára að aldri.
08.02.2018 - 14:15