Færslur: Halldór Armand Ásgeirsson

Pistill
Við öðlumst visku gegn vilja okkar
„Ég stend sjálfan mig að því að grafa ofan í mold sögunnar með berum höndum, krafsa og fálma eins og villimaður, í leit að einhverju sem ég skil ekki,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson.
25.06.2020 - 13:14
Pistill
Hinn sterki sýnir mátt sinn
Halldór Armand rýnir í speki Þrasýmakkosar um að réttlæti sé alltaf hinna valdamiklu, og ber saman við milljarðakröfu útgerðarfyrirtækja á hendur ríkinu vegna útlhlutunar makrílkvóta.
16.04.2020 - 13:12
Pistill
Sjálfbær blaðamaður úti á túni
Halldór Armand Ásgeirsson rifjar upp sögu af því þegar það kviknaði í á Klambratúni og um skamma hríð var hann eini sjálfbæri blaðamaður heimsins.
09.03.2020 - 14:49
Pistill
Þú munt alltaf þurfa hærri laun
Að vera Íslendingur er að þekkja ekkert annað en að lifa á efnahagslegu jarðsprengjusvæði, segir Halldór Armand Ásgeirsson í pistli.
23.02.2020 - 10:18
Pistill
Ísland er óafsakanlega dýrt II – ógerlegt að lifa spart
Halldór Armand fullyrðir að enginn Íslendingur sem býr erlendis sakni verðlagsins frá heimalandinu.
05.02.2020 - 09:52
Pistill
Hvar eru þessir frjálsu markaðir?
Halldór Armand Ásgeirsson fjallar um ástarsamband auðæfa og ríkisvalds.
21.11.2019 - 09:43