Færslur: Halldór Armand Ásgeirsson

Pistill
Lifðu í heilbrigðri óskynsemi
Halldór Armand Ásgeirsson fjallar um þá undarlegu trú mannsins að heilbrigð skynsemi sé gagnlegt leiðarljós í tilverunni. Hann segir þetta bábilju, þvert á móti eigum við að reyna að fylgja óheilbrigðri skynsemi.
02.03.2021 - 20:00
Samfélög rifna upp og niður
Halldór Armand Ásgeirsson fylgdist furðulostinn og grátklökkur með þegar smáfjárfestar á spjallsíðunni Reddit fóru í hart við vogunarsjóði á Wall Street.
20.02.2021 - 14:45
Pistill
Prúðasti leikmaður McDonalds vinnur sigur
Halldór Armand Ásgeirsson rifjar upp dularfullt atvik frá unglingsárum sínum, atvik sem sannfærði hann um að glæpir borgi sig.
01.02.2021 - 10:26
Gagnrýni
Spennandi saga ofin úr heimspekilegum vangaveltum
Halldóri Armand Ásgeirssyni tekst að skapa spennu og væntingar í skáldsögunni Bróðir, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi. „En fyrst og fremst spurningar, nánast eins og í spennusögu sem við viljum vita hvernig fer, en frásagnareyðurnar, -tafirnar og spurningarnar halda lesendum þétt við efnið.“
„Erfitt að halda sönsum en maður gerir sitt besta“
Halldór Armand Ásgeirsson segir kynningarstarfið sem fylgir bókaútgáfu kvíðvænlegt og gerólíkt því að sitja einn við skriftir eins og hann er vanur. Hann er búsettur í Berlín en er kominn til Íslands til að fylgja eftir nýrri skáldsögu eins og hægt er í heimsfaraldri.
30.10.2020 - 09:07
Pistill
Þröskuldur villimennskunnar
„Hversu margar af þeim víðtæku frelsisskerðingum sem almenningur býr nú við verða ekki teknar til baka eftir að faraldurinn er afstaðinn?“ spyr Halldór Armand Ásgeirsson sem telur barnalegt að halda að núverandi sóttvarnaraðgerðir muni ekki hafa viðvarandi breytingar í för með sér á réttindum og frelsi manna.
15.10.2020 - 10:42
Pistill
Um skammtaeðli forseta Íslands
Halldór Armand segir óstöðugleika vera að aukast í heiminum og þess vegna sé mikilvægt að  leikreglur lýðræðisins séu skýrar. Því sé nauðsynlegt að hlutverk og valdheimildir séu skilgreindar betur en í núverandi stjórnarskrá.
04.10.2020 - 17:40
Pistill
Við öðlumst visku gegn vilja okkar
„Ég stend sjálfan mig að því að grafa ofan í mold sögunnar með berum höndum, krafsa og fálma eins og villimaður, í leit að einhverju sem ég skil ekki,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson.
25.06.2020 - 13:14
Pistill
Hinn sterki sýnir mátt sinn
Halldór Armand rýnir í speki Þrasýmakkosar um að réttlæti sé alltaf hinna valdamiklu, og ber saman við milljarðakröfu útgerðarfyrirtækja á hendur ríkinu vegna útlhlutunar makrílkvóta.
16.04.2020 - 13:12
Pistill
Sjálfbær blaðamaður úti á túni
Halldór Armand Ásgeirsson rifjar upp sögu af því þegar það kviknaði í á Klambratúni og um skamma hríð var hann eini sjálfbæri blaðamaður heimsins.
09.03.2020 - 14:49
Pistill
Þú munt alltaf þurfa hærri laun
Að vera Íslendingur er að þekkja ekkert annað en að lifa á efnahagslegu jarðsprengjusvæði, segir Halldór Armand Ásgeirsson í pistli.
23.02.2020 - 10:18
Pistill
Ísland er óafsakanlega dýrt II – ógerlegt að lifa spart
Halldór Armand fullyrðir að enginn Íslendingur sem býr erlendis sakni verðlagsins frá heimalandinu.
05.02.2020 - 09:52
Pistill
Hvar eru þessir frjálsu markaðir?
Halldór Armand Ásgeirsson fjallar um ástarsamband auðæfa og ríkisvalds.
21.11.2019 - 09:43