Færslur: Halldór Armand Ásgeirsson

Pistill
Loksins getum við slökkt á friðarsúlunni í Viðey
„Mig langar að lesa Russia Today. Ég vil kynna mér rússnesk sjónarhorn – þótt ég viti alveg jafn vel og góði dátinn Svejk að ég er hreinræktaður hálfviti, þá tel ég mig samt alveg geta horfst í augu við rússneskan áróður og rússneskt bull alveg eins og ég horfist í augu við vestrænan áróður og vestrænt bull í fjölmiðlum á hverjum einasta degi," segir Halldór Armand Ásgeirsson í síðasta pistli sínum fyrir sumarfrí.  
Pistill
Hvernig ydda skal blýanta – Um lög og siðferði
„Hér snýst allt um það að blýantarnir séu nægilega vel yddaðir en ekki hvað er skrifað með þeim,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson sem lýsir því hvernig það sem telst siðlegt og löglegt þurfi að haldast í hendur. Máli sínu til stuðnings rekur hann lagahefðina aftur til klassíska heimsins.
04.05.2022 - 15:27
Pistill
Fær íslenskt samfélag að breytast? – Um kleptókrasíu
Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur býður upp á hugsanatilraun í pistli sínum fyrir Lestina á Rás 1. Hann veltir fyrir sér hugtakinu kleptókrasíu eða þjófræði að gefnu tilefni.
Pistill
Er skynsamlegt að refsa rússnesku íþróttafólki?
„Er þetta gáfulegt? Er þetta líklegt til þess að stuðla að friði? Má yfir höfuð spyrja sig svona spurninga í dag án þess að vera sakaður um það í Feisbúkkstatusum að verja Pútín?“ spyr Halldór Armand Ásgeirssor rithöfundur og pistlahöfundur Lestarinnar.
12.04.2022 - 12:06
Pistill
Hvernig gefa skal auðlindir – sálmur um misskiptingu
„Það er ekkert nýtt að auðæfi og auðlindir þjóða séu gefnar yfirstétt undir þeim formerkjum að verið sé að leigja þær út,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson í pistli um endalok rómverska lýðveldisins, íslenskar auðlindir og söluna á Íslandsbanka.
02.07.2021 - 13:38
Pistill
Ekkert er útilokað í Leikskólalandi
„Til hvers er djammið? Af lýsingum lögreglunnar að dæma gæti maður haldið að þetta sé fyrst og fremst vettvangur fyrir fólk til þess að láta limlesta sig og misnota,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur í umfjöllun sinni um skemmtanalífið og mögulegar hættur þeirra.
13.06.2021 - 10:54
Pistill
Veröld sem var ekki
Halldór Armand Ásgeirsson, rithöfundur, fjallar um endurminninguna; það hvernig okkur dreymir um veröld sem var ekki, gullöldina sem var ekki okkar.
29.05.2021 - 11:29
Pistill
Um einkahúmor og vináttu
„Hlátur er hljóðið sem heyrist þegar múrinn sem aðskilur okkur frá öðru fólki molnar,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson, rithöfundur, í pistli um vináttu og einkahúmor.
18.05.2021 - 09:26
Pistill
Græn fátækt er framtíðin
Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur fjallar um The Great Reset, stóru endurræsinguna, og eftirplágusamfélagið.
20.04.2021 - 15:33
Pistill
Draumur um krossfestingu
Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur fjallar um krossfestinguna og mótsögnina í því þegar Guð hafnar sjálfum sér.
Pistill
Við erum ekki öll almannavarnir
Halldór Armand Ásgeirsson fjallar um mótsagnir í sögu og samtíð í Víðsjá á Rás 1. Hann er hugsi eftir að hafa setið grímulaus undir reiðilestri samborgara á körfuboltaleik.
19.03.2021 - 11:47
Pistill
„Farsæld lifandi manns er ekki til“
Halldór Armand hefur verið að horfa á nýjustu þáttaröð breska heimildamyndagerðarmannsins Adam Curtis, sem nefnist Can't Get you out of my head. Þessi 8 klukktutíma vídjóesseyja Curtis gerir tilraun til að greina tilurð samtímans í gegnum tilfinningar og persónulegar sögur fólks. Halldór Armand tengir hana við klassísk þemu um sjálfið og farsæld
14.03.2021 - 15:30
Pistill
Lifðu í heilbrigðri óskynsemi
Halldór Armand Ásgeirsson fjallar um þá undarlegu trú mannsins að heilbrigð skynsemi sé gagnlegt leiðarljós í tilverunni. Hann segir þetta bábilju, þvert á móti eigum við að reyna að fylgja óheilbrigðri skynsemi.
02.03.2021 - 20:00
Samfélög rifna upp og niður
Halldór Armand Ásgeirsson fylgdist furðulostinn og grátklökkur með þegar smáfjárfestar á spjallsíðunni Reddit fóru í hart við vogunarsjóði á Wall Street.
20.02.2021 - 14:45
Pistill
Prúðasti leikmaður McDonalds vinnur sigur
Halldór Armand Ásgeirsson rifjar upp dularfullt atvik frá unglingsárum sínum, atvik sem sannfærði hann um að glæpir borgi sig.
01.02.2021 - 10:26
Gagnrýni
Spennandi saga ofin úr heimspekilegum vangaveltum
Halldóri Armand Ásgeirssyni tekst að skapa spennu og væntingar í skáldsögunni Bróðir, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi. „En fyrst og fremst spurningar, nánast eins og í spennusögu sem við viljum vita hvernig fer, en frásagnareyðurnar, -tafirnar og spurningarnar halda lesendum þétt við efnið.“
„Erfitt að halda sönsum en maður gerir sitt besta“
Halldór Armand Ásgeirsson segir kynningarstarfið sem fylgir bókaútgáfu kvíðvænlegt og gerólíkt því að sitja einn við skriftir eins og hann er vanur. Hann er búsettur í Berlín en er kominn til Íslands til að fylgja eftir nýrri skáldsögu eins og hægt er í heimsfaraldri.
30.10.2020 - 09:07
Pistill
Þröskuldur villimennskunnar
„Hversu margar af þeim víðtæku frelsisskerðingum sem almenningur býr nú við verða ekki teknar til baka eftir að faraldurinn er afstaðinn?“ spyr Halldór Armand Ásgeirsson sem telur barnalegt að halda að núverandi sóttvarnaraðgerðir muni ekki hafa viðvarandi breytingar í för með sér á réttindum og frelsi manna.
15.10.2020 - 10:42
Pistill
Um skammtaeðli forseta Íslands
Halldór Armand segir óstöðugleika vera að aukast í heiminum og þess vegna sé mikilvægt að  leikreglur lýðræðisins séu skýrar. Því sé nauðsynlegt að hlutverk og valdheimildir séu skilgreindar betur en í núverandi stjórnarskrá.
04.10.2020 - 17:40
Pistill
Við öðlumst visku gegn vilja okkar
„Ég stend sjálfan mig að því að grafa ofan í mold sögunnar með berum höndum, krafsa og fálma eins og villimaður, í leit að einhverju sem ég skil ekki,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson.
25.06.2020 - 13:14
Pistill
Hinn sterki sýnir mátt sinn
Halldór Armand rýnir í speki Þrasýmakkosar um að réttlæti sé alltaf hinna valdamiklu, og ber saman við milljarðakröfu útgerðarfyrirtækja á hendur ríkinu vegna útlhlutunar makrílkvóta.
16.04.2020 - 13:12
Pistill
Sjálfbær blaðamaður úti á túni
Halldór Armand Ásgeirsson rifjar upp sögu af því þegar það kviknaði í á Klambratúni og um skamma hríð var hann eini sjálfbæri blaðamaður heimsins.
09.03.2020 - 14:49
Pistill
Þú munt alltaf þurfa hærri laun
Að vera Íslendingur er að þekkja ekkert annað en að lifa á efnahagslegu jarðsprengjusvæði, segir Halldór Armand Ásgeirsson í pistli.
23.02.2020 - 10:18
Pistill
Ísland er óafsakanlega dýrt II – ógerlegt að lifa spart
Halldór Armand fullyrðir að enginn Íslendingur sem býr erlendis sakni verðlagsins frá heimalandinu.
05.02.2020 - 09:52
Pistill
Hvar eru þessir frjálsu markaðir?
Halldór Armand Ásgeirsson fjallar um ástarsamband auðæfa og ríkisvalds.
21.11.2019 - 09:43