Færslur: Halla Oddný Magnúsdóttir

Viðtal
Heyrir oft í símanum: „Pabbi koma heim“
„Ekkert af mínum ævintýrum, hvorki í tónlistinni né lífinu, væri mögulegt án Höllu,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson um eiginkonu sína Höllu Oddnýju Magnúsdóttur, viðburða- og skipulagsstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem á stóran þátt í sköpunarferli hans og ákvörðunum. Saman eiga þau tveggja ára dreng og það er annar á leiðinni í vor. Víkingur hefur atvinnu af því að ferðast um heiminn og spila á tónleikum en fagnar því að geta nú stýrt tíma sínum betur og verið með fjölskyldunni.
Komst fyrst í tæri við óperulistina fyrir náð dyravarða
Halla Oddný Magnúsdóttir varð uppnumin af hrifningu þegar hún fór á sína fyrstu óperutónleika átta ára gömul ásamt systur sinni. Böggull fylgdi hins vegar skammrifi og þurftu systurnar að deila einu sæti á tónleikunum.
Töfraheimur sígildrar tónlistar í nýjum sjónvarpsþáttum
Víkingur Heiðar Ólafsson og Halla Oddný Magnúsdóttir snúa aftur á skjáinn von bráðar í nýjum þáttum sem hafa hlotið nafnið Músíkmolar. Í þáttunum spjalla þau á léttu nótunum um tónlist frá ýmsum tímum auk þess sem Víkingur leikur verk af nýlegum hljómplötum sínum á sviði Eldborgar í Hörpu.