Færslur: Halla Helgadóttir

Morgunþáttur Rásar 1 og 2
Tekjur hönnuða og arkitekta dragast saman um 50-100%
Hönnunarmiðstöð Íslands kannaði nýlega tekjumissi arkitekta og hönnuða og skort á verkefnum eftir að COVID-19-faraldurinn blossaði upp hér á landi. Niðurstöðurnar voru sláandi og sýna að flest fyrirtæki og einyrkjar hafa misst mjög stóran hluta af tekjum sínum. Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands vill að stjórnvöld komi meira til móts við starfsfólk í þessum greinum.
Morgunútvarpið
HönnunarMars verður í júní
Nýlega bárust af því fréttir að Hönnunarmars hefði verið frestað fram á sumar. Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar, segir að allt hafi verið reynt til að halda hátíðina í mars og meðal annars kannaður möguleikinn á að halda rafrænan Hönnunarmars. Niðurstaðan varð að sú að frestun var óumflýjanleg.
12.03.2020 - 11:24