Færslur: Halla Bergþóra Björnsdóttir
Lögregla í samstarf við bráðamóttöku varðandi byrlanir
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir tilkynningum um byrlun ólyfjanar á skemmtistöðum ekki hafa fjölgað undanfarið. Aukin umfjöllun í fjölmiðlum geti þó leitt til þess að fleiri tilkynningar berist, sem sé hið besta mál að hennar sögn. Lögreglan hóf í síðustu viku samstarf við bráðamóttökuna um hvernig best sé að bregðast við þessum málum.
02.11.2021 - 09:00
Spurði lögreglustjóra um afsökunarbeiðni á aðfangadag
Dómsmálaráðherra innti lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu eftir afsökunarbeiðni í símtali síðdegis á aðfangadag vegna dagbókarfærslu sem lögreglan skrifaði um fjármálaráðherra í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Þetta sagði lögreglustjórinn á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í mars.
29.06.2021 - 12:14
Áslaug Arna ætlar ekki að aflétta trúnaði
Umboðsmaður Alþingis hefur ekki ákveðið hvort hann taki til skoðunar símtöl Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, og Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, á aðfangadag.
16.03.2021 - 19:28