Færslur: hakkarar

Þú veist betur
„Mamma þolir ekki þegar ég lýsi mér sem atvinnuhakkara“
Internetið olli straumhvörfum í lífi okkar. Allt í einu gat fólk í ólíkum heimshlutum átt í nánari samskiptum, sent hluti sín á milli og farið að stunda bankaviðskipti án þess að fara í útibú og tala við einhvern. Eftir því sem fleiri hlutir tengjast netinu og heimili okkar, símar og þvottavélar eru til að mynda sífellt tengd, vaknar spurningin, hversu örugg erum við í raun?
17.03.2021 - 09:18
Rússar hafna ásökunum um tölvuinnbrot
Andrei Kelin sendiherra Rússlands í Bretlandi segir útilokað að Rússar hafi liðsinnt tölvuþrjótum við innbrot í tölvukerfi rannsóknarstofa sem vinna að þróun bóluefnis gegn Covid-19.
19.07.2020 - 00:48