Færslur: Hakan Gunday

Meira - Hakan Günday
Skáldsagan Meira eftir tyrkneska rithöfundinn Hakan Günday hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum. Hún er skrifuð beint inn í samtímann og gefur innsýn í líf smyglara við Miðjarðarhafið sem hýsa og flytja flóttafólk sem í örvæntingu sinni flýja helvíti á jörðu í leit að paradís.
03.05.2020 - 21:45
Gagnrýni
Stundum hefur maður gott af því að þjást
„Já, krassandi er ekkert orðum aukið, ég var orðin svolítið áhyggjufull eftir 30 blaðsíður því hún er alveg rosaleg,“ segir Sunna Dís Másdóttir um skáldsöguna Meira eftir tyrkneska höfundinn Hakan Günday.
03.04.2019 - 09:25