Færslur: Haítí

34 látnir eftir ákeyrslu á Haítí
Minnst 34 dóu þegar rútu var ekið á mikilli ferð inn í hóp götutónlistarfólks í borginni Gonaives á Haítí í dag. Svo virðist sem bílstjóri rútunnar hafi verið að reyna að flýja vettvang eftir að hafa ekið á tvo gangandi vegfarendur. Annar þeirra dó en hinn slasaðist. Í stað þess að stöðva rútuna og huga að hinum slösuðu jók bílstjórinn ferðina.
13.03.2017 - 00:24
  •