Færslur: Háhyrningar

Landinn
Geta greint í sundur mörg hundruð háhyrninga
Marie er stofnandi samtakanna Orca Guardians Iceland en hún tók til starfa sem leiðsögumaður fyrir hvalaskoðunarfyrirtækið Láka í byrjun árs 2014.
Myndskeið
Ruku af stað að rannsaka hvalina
Það er ekki að sjá að háhyrningarnir sem syntu inn í höfnina á Ísafirði í morgun og eru þar enn séu í vanda. Þetta segja þær Barbara Neubarth, mastersnemi við Háskólasetrið á Vestfjörðum, og Ayça Eleman, doktorsnemi við Háskóla Íslands. Þær gáfu sér ekki tíma til að borða morgunmat þegar fréttist af hvölum í höfninni heldur ruku af stað að rannsaka þá.
02.04.2021 - 15:44
Lengsta sund háhyrnings í heimi: frá Íslandi til Beirút
Einn íslensku háhyrninganna fjögurra sem sáust við Genúa á Ítalíu í desember er nú kominn til Líbanons, með yfir 8000 kílómetra sund að baki. Þetta er lengsti leiðangur háhyrnings sem vitað er um.
21.02.2020 - 12:29
Háhyrningar syntu til Ítalíu frá Íslandi
Fimm háhyrningar sem myndaðir voru við Ísland 2017 hafa fundist við Genúa á Ítalíu með um 5200 kílómetra að baki. Hvalirnir virðast ekki við góða heilsu og kálfur í hópnum drapst.
17.12.2019 - 12:36