Færslur: Hagsmunahópar

Hagsmunahópum grautað saman í umræðunni
Gera þarf greinarmun á hagsmunahópum og þeim sem gæta sérhagsmuna í umræðunni um að landinu sé stjórnað af hagsmunahópum. Þetta segir Henry Alexander Henrysson, heimspekingur sem telur að það henti þeim sem gagnrýnin beinist að að grauta saman í umræðunni öllum hagsmunahópum. 
04.05.2021 - 07:30
Myndskeið
Áhrif sérhagsmunaafla raunverulegt vandamál á Íslandi
Íslandi er að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum, sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri í viðtali við Stundina á dögunum. Undir þetta tekur Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands og prófessor við Háskóla Íslands, í Kastljósi í kvöld.