Færslur: Hagsjá Landsbankans

Könnun sýnir bjartsýni Íslendinga til náinnar framtíðar
Íslendingar eru bjartsýnni nú á framtíðarhorfur í atvinnu- og efnahagslífi landsins en þeir voru eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Þetta byggir á væntingavísitölu Gallups en gildi hennar hafa mælst yfir 100 frá því í nóvember sem þýðir að fleiri séu bjartsýnir en svartsýnir á stöðuna.
Miklar sveiflur hérlendis í verði og framboði fasteigna
Raunverð íbúða á Íslandi hefur hækkað um 40% frá árinu 2015 en eitt til 20% í á hinum Norðurlöndunum. Verð íbúða í Finnlandi hefur haldist nánast óbreytt á því tímabili. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans.
Spá ögn minni hagvexti vegna lægri loðnukvóta
Hagfræðideild Landsbankans gerir nú ráð fyrir örlítið minni hagvexti á árinu 2021 en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Því veldur að minni loðnukvóta verður úthlutað en ætlað var í þjóðhagsspá bankans í október síðastliðnum.
Spá mikilli viðspyrnu næsta haust með tilkomu bóluefnis
Búast má við því að landsframleiðsla dragist hér saman um 8,5% á þessu ári vegna kórónuveirufaraldursins, en þrátt fyrir það megi búast við verulegri viðspyrnu strax næsta haust. Samdráttarskeiðið verði því tiltölulega stutt, en efnahagsbatinn jafnframt hægur fyrst um sinn.
20.10.2020 - 08:55
Matarkarfan hækkað um 6,3% frá áramótum
Matarkarfan, sem er tekin saman með tilteknu safni af vörum og þjónustu, hefur hækkað um 6,3% það sem af er ári. Stærstu útgjaldaliðirnir eru kjöt og næst koma mjólkurvörur og egg.
21.09.2020 - 15:58