Færslur: hælisleitendu

Myndskeið
Hafa verulegar áhyggjur af breytingum á útlendingalögum
Rauði krossinn hefur verulegar áhyggjur af breytingum á lögum um útlendinga, sem dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir á Alþingi. Þær séu mikil afturför og í raun lögfesting á endursendingum barna til Grikklands. Ráðherrann segir að með frumvarpinu verði málsmeðferðartími styttur sem komi sér vel fyrir þá sem þurfi virkilega á vernd að halda.
11.05.2020 - 19:45