Færslur: Hádegið

Hádegið
Hin mannlega Naomi Osaka og kvíði íþróttafólks
Áhugafólk um tennis vaknaði upp við vondan draum á mánudaginn fyrir viku þegar Naomi Osaka, ein besta tenniskona heims og ein skærasta stjarna íþróttaheimsins, gaf það út að hún myndi ekki keppa á Roland Garros-mótinu, eða Opna franska meistaramótinu í tennis, sem hófst fyrir rúmri viku í París.
08.06.2021 - 09:51
Hádegið
Kókaínhöfnin Antwerpen og baráttan gegn glæpastarfsemi
Skipulögð glæpastarfsemi snýst fyrst og fremst um að græða peninga og að koma illa fengnum ágóða í löglega starfsemi. Þá geta glæpamennirnir ávaxtað hann frekar og erfiðara er fyrir yfirvöld að gera fjármuni og eignir upptækar. Margir glæpahópar starfa á alþjóðavísu og Íslendingar eru þar engin undantekning. Stjórnvöld víða um heim hafa brugðist við þessari þróun með auknu samstarfi, m.a. í alþjóðlegum stofnunum.
04.03.2021 - 09:00
Hádegið
Zlatan og Lebron í hart: Eiga íþróttamenn að tjá sig?
Sænska knattspyrnuhetjan Zlatan Ibrahimovic skaut föstum skotum á körfuboltamanninn Lebron James í síðustu viku fyrir þáttöku þess síðarnefnda í réttindabaráttu minnihlutahópa í Bandaríkjunum. James svaraði Svíanum fullum hálsi og sagðist aldrei ætla að hætta að berjast fyrir réttindum kúgaðra. Það hefur færst í aukanna síðustu ár að íþróttamenn tjái sig um samfélagsmál, en sitt sýnist hverjum.
01.03.2021 - 14:00