Færslur: Háaleitis- og Bústaðahverfi

Vilja að fallið verði formlega frá þéttingaráformum
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ætla að leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi í dag um að fallið verði frá áformum borgarinnar um þéttingu byggðar við Bústaðaveg, Háaleitisbraut og Miklubraut.
Samþykkt að fara fram á lengingu umsagnarfrests
Húsfyllir var á fundi íbúasamtaka Bústaða- og Fossvogshverfis í Réttarholtsskóla í kvöld vegna fyrirætlana borgarinnar um aukið byggingamagn við Bústaðaveg. Tillaga um að farið verði fram á umsagnarfrestur húsfélaga í hverfinu verði framlengdur til 1. apríl var samþykkt nær einróma.
Fulltrúar minnihluta gegn byggingu húss við Furugerði
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn byggingu þrjátíu íbúa húss við Furugerði 23 á fundi borgarráðs í gær. Rökin byggðu á andstöðu íbúa sem meðan annars telja umferð og hraðakstur í hverfinu aukast vegna þessa nýja húss.