Færslur: Gylfi Þór Sigurðsson

Þetta helst
Mál ónefnda fótboltamannsins, Gylfa Sigurðssonar
Tæpt ár er nú liðið frá því að Gylfi Þór Sigurðsson, einn besti knattspyrnumaður íslenskrar fótboltasögu, var handtekinn á heimili sínu í Manchester, grunaður um kynferðisbrot. Á þessum 11 mánuðum hefur Gylfi ekki leikið fótbolta, hvorki með félagsliði sínu Everton né íslenska landsliðinu. Þetta helst skoðar ofan í kjölinn það litla sem þó er vitað um mál ónefnda fótboltamannsins frá Íslandi.
14.06.2022 - 13:48
Gylfi áfram í farbanni fram í apríl
Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, sem er á mála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton, verður áfram laus samkvæmt skilyrðum og í farbanni fram til 17. apríl. 
Leikmaður Everton laus gegn tryggingu fram á miðvikudag
Leikmaður breska úrvalsdeildarliðsins Everton verður áfram laus gegn tryggingu. Það er í þriðja sinn sem leikmaðurinn fær slíka framlengingu sem nú gildir til miðvikudagsins 19. janúar næstkomandi.
15.01.2022 - 02:45
Gylfi ekki í úrvalsdeildarhópi Everton
Gylfi Þór Sigurðsson er ekki á meðal þeirra 24 leikmanna Everton sem skráðir eru til leiks í úrvalsdeildinni í vetur.
Kastljós
Guðni: Engin tilkynning um kynferðisbrot á borð KSÍ
Engar kvartanir eða tilkynningar um kynferðisbrot hafa komið inn á borð Knattspyrnusambands Íslands, að sögn Guðna Bergssonar, formanns sambandsins. Hann segir í Kastljósi að sambandið taki allar ásakanir um kynferðisbrot innan knattspyrnuhreyfingarinnar alvarlega. 
„Ég hef ekki haft samband við Gylfa“
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, sagðist ekki hafa haft samband við Gylfa Þór Sigurðsson þegar hann var spurður út í mál Gylfa á blaðamannafundi í dag. Þar var landsliðshópurinn fyrir komandi landsleiki kynntur. Gylfi Þór er ekki í landsliðshópnum, ekki frekar en hann hefur verið í hóp Everton eftir að lögregla hóf rannsókn á því hvort hann hefði brotið gegn stúlku.
25.08.2021 - 13:59
Gylfi áfram laus gegn tryggingu
Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram laus úr haldi lögreglu gegn tryggingu til 16. október hið minnsta.
Fabian Delph sagður vera öskureiður Everton
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að 31 árs gamall leikmaður Everton hefur verið til rann­sókn­ar hjá lög­reglu í Englandi, sakaður um brot gegn barni. Leikmaðurinn hefur ekki verið nafngreindur og þar sem tveir í liðinu eru 31 árs gamlir hafa getgátur og ásakanir flogið um á netinu.
22.07.2021 - 17:37
The Sun segir Gylfa hafna ásökunum
Gylfi Þór Sigurðsson er sagður neita staðfastlega að hafa brotið gegn ólögráða einstaklingi. Liðsfélagar hans eru sagðir miður sín yfir ásökununum.
Gylfi svamlar með svínum
Gylfi Þór Sigurðsson er kominn í verðskuldað frí eftir frábæra frammistöðu á HM. Síðustu daga hefur kappinn verið duglegur á Instagram. Þangað hefur hann dælt inn myndum og myndböndum af hverri sólarströndinni á fætur annarri en ein slík ljósmynd vakti athygli á dögunum. Á myndinni má nefnilega sjá Gylfa ganga um ströndina með lítinn grísling sér við hlið.
10.07.2018 - 09:00
Stjóri Swansea vill 2-3 leikmenn í stað Gylfa
Paul Clement knattspyrnustjóri velska félagsins Swansea City sem leikur í ensku úrvalsdeildinni sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag vegna leiks Swansea og Manchester United í deildinni um helgina. Eðlilega voru fyrstu spurningar blaðamanna um brotthvarf Gylfa Þórs Sigurðssonar, sem samdi við Everton í gær.
17.08.2017 - 13:32
Gylfi stóðst læknisskoðun - Ekki með á morgun
„Það nýjasta af Gylfa er að hann fór í læknisskoðun í morgun. Þær upplýsingar sem ég hef frá læknunum eru þær að hann stóðst þessa skoðun. Við munum sjá hann í bláu innan nokkurrra klukkutíma geri ég ráð fyrir,“ sagði Ronald Koeman knattspyrnustjóri Everton á blaðamannafundi í Liverpool sem hófst klukkan 13:00.
16.08.2017 - 13:13
Koemann svarar um komu Gylfa
Ronald Koeman knattspyrnustjóri Everton situr fyrir svörum á fréttamannafundi í Liverpool vegna leiks Everton og Hadjuk Split í forkeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld. Fundurinn hefst kl. 13:00. Fyrstu spurningar fundarins snérust allar um komu Gylfa Þórs Sigurðssonar.
16.08.2017 - 12:34
Búist við spurningaflóði vegna Gylfa kl. 13
Enska knattspyrnufélagið Everton heldur blaðamannafund kl. 13:00 að íslenskum tíma í dag vegna leiks Everton við Hadjuk Split í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar sem verður annað kvöld. Þar mun Ronald Koeman knattspyrnustjóri Everton sitja fyrir svörum.
16.08.2017 - 10:56
Hvaða númer eru á lausu hjá Everton?
Búast má við því að Gylfi Þór Sigurðsson verði kynntur sem nýr leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton greiðir Swansea 45 milljónir punda eða því sem nemur rúmlega 6,3 milljörðum íslenskra króna.
16.08.2017 - 09:03
… og Gylfi Sigurðsson í Svanavatninu
Sigurbjörg Þrastardóttir flutti eftirfarandi pistil á útiskónum í Víðsjá 10. nóvember.
Gylfi Þór: „Við þurfum að skora fleiri mörk“
Gylfi Sigurðsson segir að lið Swansea sé að taka framförum. Liðið laut í gras 2-1 fyrir Manchester United á Old Trafford í dag en Gylfi jafnaði leikinn í 1-1 um miðjan seinni hálfleik.
02.01.2016 - 18:17