Færslur: gyda
Ljúfasta nútímapopp
Gyða Margrét Kristjánsdóttir eða gyda gaf út plötuna Andartak í vor. Hún flaug rækilega undir radarinn og því gaman að skýra frá því, að innihaldið er verðugt eftirtektar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
30.08.2019 - 10:37