Færslur: Gusgus

Vikan
GusGus og Vök í eina sæng
Hinar ástælu hljómsveitir GusGus og Vök hafa leitt hesta sína saman og gáfu nýverið út lagið Higher sem þau fluttu í Vikunni með Gísla Marteini.
13.11.2020 - 21:57
Þegar GusGus breytti Eldborg í næturklúbb
Hljómsveitin GusGus er danstónlistarstofnun, tekknó-ráðuneyti og æðsta húsið í íslenskri danstónlist. GusGus lék tvisvar fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu síðasta laugardagskvöld og fréttaritari Menningarvefsins RÚV var á svæðinu.
23.11.2018 - 16:23
Tónlist
Fyrir þá sem þola ekki hita, svita og þrengsli
Hljómsveitin GusGus blæs til stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu í nóvember þar sem fyrrverandi liðsmenn eins og Urður og Högni munu einnig koma fram.
21.04.2018 - 15:38
I don't know how to love flutt í beinni
Hljómsveitin Gusgus flutti lagið I don't know how to love í beinni í kvöld í Vikunni með Gísla Marteini. Daníel Ágúst og Birgir Þórarinsson tilkynntu einnig stórtónleika sveitarinnar í nóvember þar sem gamlir Gusgus liðar munu stíga á svið með þeim.
20.04.2018 - 23:05