Færslur: Gus Van Sant

Gucci í samstarf við Gus Van Sant
Listrænn stjórnandi Gucci vill fækka fatalínum, sleppa útsölum og hætta að hanna föt eftir kyni. Framtíðarsýn hússins birtist í samstarfi Gucci við bandaríska leikstjórann Gus Van Sant.
22.01.2021 - 20:00
Bíóást: Drugstore Cowboy
„Hann kemur með nýjan tón, natúralískan tón, sem sást ekki í bandarískri kvikmyndagerð á þessum tíma,“ segir leikstjórinn Ragnar Bragason um kvikmyndina Drugstore Cowboy, sem sýnd verður á RÚV á laugardagskvöld.
05.10.2017 - 18:12