Færslur: Guns´n Roses

Guns´n Roses - Use Your Illusion I
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Guns´n Roses platan Use your Illusion sem kom út þennan dag árið 1991, fyrir 30 árum sléttum. 
17.09.2021 - 15:43
Eiríkur Örn - Beatles og Þeyr
Gestur þáttarins að þessu sinni er rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl sem sendi nýlega frá sér skáldsöguna Hans Blær.
07.12.2018 - 18:29
Stefán Máni - Chinese Democrasy og Katla
Gestur Füzz í kvöld er rithöfundurinn Stefán Máni sem var að senda frá skáldsöguna Krýsuvík sem er hans tuttugasta bók sem gefin er út.
23.11.2018 - 15:11
Bubbi og Dimma og Jethro Tull og Guns´n Roses
Þessir eru í aðaluhlutverkum í Füzz í kvöld.
27.07.2018 - 18:32
Guns´n Roses Konsert!
Í Konsert í kvöld heyrum við í Guns´n Roses á ýmsum tónleikum á árunum frá 1987-1992 þegar frægðarsól sveitarinnar reis hvað hæst og Guns´n Roses var hættulegasta hljómsveit í heimi.
03.05.2018 - 12:52
Tónlist lifir, menn deyja..
Avicii, Johnny Cash, Chris Cornell og Elton John eru fyrirferðarmiklir í Rokklandi vikunnar.
29.04.2018 - 15:16
Lögreglustjórinn og Stones, Ace og Guns
Gestur Füzz í kvöld er Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum
Erna Eistnaflug - Guns og Kiss
Gestur þáttarins er Erna Björk Baldursdóttir frá Eistnaflugi, en Erna er ein af konunum á bakviðrokkhátíðina Eistnaflug í Neskaupsstað.
23.02.2018 - 16:32
Hlustar Yrsa á Rokk?
Gestur þáttarins er glæpasagnarithöfundurinn og verkfræðingurinn Yrsa Sigurðardóttir sem hefur gegnum tíðina valdið andvökunóttum hjá fjölda lesenda sinna.
09.02.2018 - 19:10
The Darkness og Einar Bárðar
Höfundur lagsins Farin mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína í Füzz klukkan 21.00
10.11.2017 - 18:55
Það þarf að mynda þetta rokk + Guns´n Roses
Gestur Füzz í kvöld er Freyja Gylfadóttir ljósmyndari sem hefir verið að einbeita sér að tónleikamyndum undanfarið. Hún kemur í heimsókn um kl. 21.00, segir okkur frá starfi músík-ljósmyndarans og spilar 2 lög af uppáhalds rokkplötunni sinni.
09.12.2016 - 18:20
Tilfinning og kraftur
Rokkland gerði sér ferð til Englands um síðustu helgi til að sjá og heyra á tónleikum Bruce Springsteen og AC/DC. Rokkland vikunnar fjallar um þetta ferðalag.
13.06.2016 - 10:39