Færslur: Gunnar Þórðarson

Himinn og jörð - Gunni Þórðar 70 ára
Í Konsert í kvöld á degi íslenskrar tónlistar bjóðum við upp á afmælistónleika Gunnars Þórðarsonar frá 29. mars 2009.
06.12.2018 - 12:21
Fyrsta platan í 30 ár
Gunnar Þórðarson, einn ástsælasti tónlistarmaður og lagahöfundur þjóðarinnar, var að senda frá sér nýja plötu. Hún heitir „16“ og er fyrsta plata Gunnars með nýju efni í þrjátíu ár. Einvalalið söngvara, textahöfunda og hljóðfæraleikara eru honum innan handar, enda segir enginn nei þegar Gunnar Þórðarson hefur samband.
20.12.2017 - 13:44
Guð er tónlist – Brian Wilson og Beach Boys
Rokkland vikunnar fjallar um Brian Wilson leiðtoga Kaliforníu-hljómsveitarinnar Beach Boys og meistaraverk hans og sveitarinnar, plötuna Pet Sounds sem Brian mun ásamt hljómsveit, flytja í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 6. september.
05.09.2016 - 08:27
Fyrsti í Fözzzi
Fuzz (Föss) er nýr rokkþáttur á Fözzztudagskvöldum og mun vera á dagskrá á þeim tíma 19.25-22.00 í vetur.
02.09.2016 - 22:13