Færslur: Gunnar Gunnarsson
80 ár liðin frá útgáfu Aðventu
Um þessar mundir eru liðin 80 ár frá því að skáldsaga Gunnars Gunnarssonar Aðventa kom út. Af því tilefni efna Gunnarsstofnun og Rithöfundasamband Íslands til málstofu um bókina í kvöld í Gunnarshúsi.
07.12.2016 - 17:19